Print 

Endurskoðun og ársreikningar

Við tökum að okkur endurskoðun og ársreikningagerð fyrir fyrirtæki og félög.

Viðskiptaþjónusta – skrifstofuþjónusta

Færsla bókhalds og vsk uppgjör:
Færum bókhald fyrir fyrirtæki jafnóðum, þannig er auðveldara að gera
vsk. skýrslur sem þarf að skila á tveggja mánaða fresti.

Launaútreikningar:
Við tökum að okkur að reikna út mánaðarlaun starfsmanna og göngum
frá skilagreinum fyrir staðgreiðslu og launatengd gjöld. Skilum launamiðum
til skattyfirvalda eftir árið.

Skattamál:
Önnumst skattframtöl fyrir fyrirtæki, rekstrarmenn og einstaklinga.

Við veitum ráðgjöf varðandi skattamál í rekstri fyrirtækja, rekstrarmanna
og einstaklinga.

Hagnýtt fyrir uppgjör og skattaskil